Kláruðu rallið-en voru dæmdir úr leik

South_of_England_Tempest_Rally

Tempest rallið í Bretlandi lauk á laugardag.Íslendingarnir Daníel og Ísak kepptu í þessu ralli,og með þeim var 15.manna stuðningslið(ég þar á meðalSmile).

Þetta byrjaði ekki sérlega vel en á 1.sérleið lendu þeir illa á framendanum eftir stökk,festingar fyrir vaskassan brotnuðu og vantið fór að leka af kassanum,þeir stoppuðu bílinn og náðu festa kassann betur og bæta vatni á,þetta tók auðvita langan tíma,og þeir voru með slakasta tíman á 1.leið,þeir fóru einnig útaf á þessari leið, því reykur var mikil upp úr húddinu og Danni sá ekki neitt og fór því pínu útaf en bíllinn skemmdist nú ekki mikið.sérleið.2 keyrðu þeir hægt því þeir ætluðu að koma bílnum í þjónustuhlé en náðu samt 17.besta tíma.

Eftir þessar tvær leiðar tóku þeir rosalega á því,og voru með 6-10 besta tíma á leiðum eftir það,en í sínum flokk Grp N voru þeir að taka bestu tímana.Á nokkrum leiðum voru þeir með betri tíma en wrc bílar sem er auðvita frábært,það verður virkilega gaman að fylgjast með þeim á næsta ári í Bresku-meistarakeppninni því þeir eru að bæta sig í hverju ralli og eru að taka frábæra tíma á leiðum.Þegar rallinu lauk voru þeir komnir í 20.sæti úr því 44 síðan um morguninn,þeir voru svo dæmdir úr leik þegar rallinu lauk,þar sem þeir fóru yfir á maxtíma á 1.sérleið,en þeir náðu sér í marga km í reynslu og eru reynslunni ríkari eftir þessar keppni..Eftir rallið fór hópurinn út að borða og skemmdu sér vel eitthvað fram á nóttSmile,þetta var alveg frábær hópur og ég skemmti mér mjög vel,takk fyrir frábæra helgi krakkarWink..

Eitt video frá keppninni um helgina hér www.youtube.com/watch?v=uHMHd33ddFM .

Einnig má finna myndir frá keppninni hér www.ae-photography.co.uk/ .

Upphaf keppninnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband