Lokahóf LÍA fór fram á föstudagskvöld
20.1.2008 | 23:40
Lokahóf akstursíţróttamanna var haldiđ á föstudagskvöld ađ Ásvöllum í Hafnafirđi,töluverđur fjöldi var saman komin til ađ skemmta sér og sjá ökuţóra taka viđ verđlaunum sínum.
Mínir menn Pétur og Heimir fengu afhenda bikarana fyrir 2000 flokkinn og MAX 1(1600 flokkur),en ţeir urđu Íslandsmeistarar í báđum flokkum og höfđu mikla yfirburđi sumariđ 2007 í báđum flokkum.Keppnirnar voru sex talsins og ţeir unnu allar keppnirnar í 1600 flokki og allar nema eina í 2000 en ţar voru ţeir í ţriđja sćti.Í heildarkeppninni lentu ţeir í sjöunda sćti og voru fjórar áhafnir á 4x4 turbo bílum fyrir aftan ţá ţegar tímabilinu lauk.Rallýsérleiđirnar voru 72 í sumar og unnu drengir 66 ţađ sýnir ţá yfirburđi sem ţeir höfđu í 1600 og 2000 flokki.Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţeim í sumar ţví ţeir munu keppa á EVO 6 lancer 4x4 turbo en ţetta er bíll Íslandsmeistarana síđustu tveggja ára.
Systkinin Daníel og Ásta Sigurđarbörn fengu einnig Íslandsmeistarabikarana afhenda,ţau höfđu ţó nokkra yfirburđi í sumar í heildarkeppninni en Sigurđur Bragi,Jón Bjarni,Óskar Sól veittu ţeim hvađ mestu keppni.Systkinin reyndu fyrir sér líka í Bretlandi á síđasta ári međ fínum árangri og ţau eiga fullt erindi ţarna úti.Hilmar og Vignir voru líka krýndir Íslandsmeistara í jeppaflokki og ţeir eiga ţađ sameiginlegt međ hinum rallýmeisturunum ađ ţeir höfđu mikla yfirburđi í jeppaflokki.
Akstursíţróttamađur ársins var kjörin Sigurđur Ţór Jónsson en hann kemur úr torfćrunni.Ég óska Sigurđi til hamingju međ ţessa viđurkenningu.
Mynd.Heimir og Pétur ánćgđir međ báđa titlana og mega vera ţađ.
Athugasemdir
Flott mál. Mér fannst Pétur reyndar eiga skiliđ ađ fá stóra titilinn ţó ađ ég ćtli ekki ađ draga neitt úr afrekum Sigurđar Ţórs.
GK, 21.1.2008 kl. 01:38
Ég er hjartanlega sammála ţér Gummi,Pétur átti skiliđ ađ vera akstursíţróttamađur ársins,ađrir eins yfirburđir hafa ekki sést LENGI í 1600 og 2000 flokki.En ţeir félegar geta veriđ ánćgđir og stoltir af árangri sínum sumariđ 2007.
P.S.Dóri verđandi liđstjóri Péturs og Heimis...
Heimir og Halldór Jónssynir, 21.1.2008 kl. 23:59
Mikiđ er ég nú sammála ykkur strákar međ Pétur, hefđi viljađ sjá stćrstu dolluna fara úr Daníels höndum og yfir til Péturs....
En well, frábćrt ár hjá ţeim - get ekki beđiđ eftir ţví ađ fylgjast međ ţeim á komandi tímabili.
Rauđkan (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 03:42
ekki bara yfirburđir hjá pétri og heimi....heldur líka svakalega góđur keppnisandi og alltaf ready ađ hjálpa öllum (eins og t.d. upp á laugarvatni ţegar viđ stimpluđum okkur inn í moldarbarđ eftir lyngdalsheiđina). Hefđi samt veriđ gaman ađ geta veitt ţeim meiri keppni seinni hluta tímabilsins til ţess ađ gera ţetta pínulítiđ spennandi kannski...en svona er ţetta.
Maggi Ţ (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 14:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.