Jón Bjarni og Borgar sigruðu
5.7.2008 | 22:40
Þriðja rallý sumarsins fór fram á Snæfellsnesi í dag í blíðskaparveðri.14.bílar hófu keppni en 12 komust í endamark sem var töluvert meira en búast var við.
Lokaúrslit
1) Jón og Borgar
2) Siggi Bragi og Ísak
3) Pétur og Heimir
4) Valdi og Ingi
5) Marri og Ásta
6) Páll Harðar og Aðalsteinn
7) Kjartan og Ólafur
8) Ólafur og Sigurður
9) Gunnar og Reynir
10) Siggi Óli og Hrefna
11) Einar og Sturla
12) Magnús og Þórður.
Nánari fréttir af rallinu koma á morgun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.