Fyrsti sigur Jón Bjarna og Borgars

Jón & borgar 2008Ţriđja umferđin á Pirelli mótröđinni í rallakstri lauk á Snćfellsnesi í gćr.Ţetta var í fyrsta sinn sem rallađ var á Snćfellsnes og sérleiđarnar voru mjög krefjandi en skemmtilegar og vonandi er ţetta rall komiđ til ađ vera.

14.bílar byrjuđu keppnina en 12 komust í endamark,ţađ sem stendur uppúr eftir ţessa keppni er frábćrt veđur og skemmtileg rall.

Jón Bjarni og Borgar tóku forustuna strax á fyrstu leiđ en misstu hana niđur til Sigga Braga og Ísaks á annari leiđ en Jón og Borgar endurheimtu fyrsta sćtiđ strax á ţriđju leiđ og létu forustuna ekki af hendi ţađ sem eftir var ralls ţrátt fyrir ágćtt áhlaup Sigga og Ísaks.Ţađ má kannski segja ađ Jón og Borgar hafi unniđ ralliđ á Jökulhálsi og Bárđarhaugum en ţeir tóku rúmlega 30 sek af Sigga og Ísak á ţessum tveimur leiđum.Jón Bjarni og Borgar unnu ţessa keppni verđskuldađ og ég óska ţeim til hamingju međ ţeirra fyrsta sigur í rallkeppni.

Pétur & Heimir-SnćfellsnesPétur og Heimir 

Pétur og Heimir lentu í ţriđja sćti í ţessari keppni en ekki nema rúmum 30 sek á eftir öđru sćtinu.Pétur og Heimir lentu í 2.sćti í fyrstu keppninni og sigruđu rall númer og lenta nú í 3.sćti og eru ţeir eina áhöfnin sem hefur veriđ í verđlaunasćti í ţremur fyrstu mótunum,ţetta er auđvita FRÁBĆR árangur hjá drengjunum.Ţeir halda forustunni í Íslandsmótinu og eru ennţá međ 6.stiga forskot á 2.sćtiđ.

Valdi & Ingi-SnćfellsnesValdi og Ingi 

Valdi og Ingi tóku fjórđa sćtiđ ţrátt fyrir tvö nokkuđ stóra útafakstra.Ţađ er virkilega gaman ađ horfa á Valda og Inga ţeir keyra mjög grimmt og ţeir eru skemmtilegir keppendur,ţeir hafa tekiđ miklum framförum frá ţví í fyrra og til ađ mynda eru ţeir búnar ađ klára fyrstu ţrjár keppnirnar en ađeins fjórar áhafnir hafa klára fyrstu ţrjú mótin í stóra flokknum.

Hér ađ neđan koma fyrstu átta sćtin ásamt heildar tíma í rallinu,en fyrstu átta sćtin gefa stig til Íslandsmeistara.

1.Jón og Borgar - 0:58:37

2.Sigurđur Bragi og Ísak - 0:59:29

3.Pétur og Heimir - 0:59:51

4.Valdimar og Ingi - 1:02:06

5.Marian og Ásta - 1:04:29

6.Páll og Ađalsteinn - 1:05:04

7.Kjartan og Ólafur - 1:10:20

8.Ólafur og Sigurđur - 1:11:12

Myndir: www.flickr.com/photos/elvarorn  .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband