Loeb sigraði á heimavelli

Loeb - 2008

Heimsmeistarinn í ralli Frakkinn Sebastien Loeb færðist nær fimmta heimsmeistaratitli sínum í röð þegar hann sigraði í Korsíkurallinu sem lauk í morgun, yfirburðir Loeb voru miklir á heimavelli en hann sigraði 13 sérleiðir af 16 sem voru eknar í þessu ralli og hann hefur nú unnið fimm keppnir í röð en alls 10 á þessu tímabili.

Finninn Mikko Hirvonen sem hefur barist við Frakkan á þessu tímabili lenti í 2.sæti en Hirvonen á ekki mikla möguleika á titlinum núna því hann er orðin 14 stigum á eftir Loeb og aðeins tvö mót eftir.

Belginn Francois Duval lenti í 3.sæti í þessari keppni.

Staða efstu manna þegar tvö mót eru eftir.

1st  Sébastien Loeb10010100101061010101010--106
2nd  Mikko Hirvonen885410861085668--92
3rd  Daniel Sordo0306844558880--59
4th  Chris Atkinson6088630063023--45
5th  Jari-Matti Latvala01060262800035--42
6th  Petter Solberg4500008334544--40
7th  Francois Duval5--------6056--22
8th  Henning Solberg 0040521442000--22

Mynd: www.wrc.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband