Valdi sigrađi Haustsprett BÍKR
2.11.2008 | 22:45
Haustsprettur Bifreiđaíţróttaklúbbs Reykjavíkur fór fram í dag, ekin var 5.km leiđ um Ölkelduháls uppá Hellisheiđi og voru eknar 5 ferđir.
Mćttir voru 14.ökumenn í ţetta rall en ţađ vantađi töluvert af bílum sem hafa veriđ ađ keppa í rallinu í sumar.
Valdi gerđi vel og sigrađi ţessa keppni en hann ók ţrjár síđustu ferđirnar en Óskar Sól fór fyrstu tvćr á sama bíl og lauk hann keppni í 5.sćti, ađstođarökumađur hjá Valda var Tinna kćrasta Heimis og stóđ hún sig mjög vel og hún var fjölskyldunni til mikils sóma.
Lokastađan í rallinu
1) Valdimar Jón Sveinsson - Subaru Impreza WRX
2) Guđmundur Höskuldsson - Subaru Impreza GT
3) Páll Harđarson - Subaru Impreza STI
4) Jón Bjarni Hrólfsson - Jeep Cherokee
5) Óskar Sólmundarson - Subaru Impreza WRX
6) Pétur Ástvaldsson - Jeep Pussycat
7) Sigmundur V. Guđnason - MMC Pajero Sport
8) Júlíus Ćvarsson - Honda Civic VTI
9) Theodor Kristjánsson - Jeep Grand Cherokee
10) Magnús Ţórđarson - Toyota Corolla
11) Hörđur Darri Mckinstry - Tomcat
12) Halldór Vilberg - Toyota Corolla
13) Kristján V. Ţórmarsson - MMC Pajero
14) Ásta Hrönn Ingvarsdóttir - MMC Pajero
Mynd - Valdi á flugi í Suđurnesjaralli fyrr í sumar.
Athugasemdir
Dóri klikkar ekki, fyrstur međ fréttirnar.
Elvar Örn Reynisson, 3.11.2008 kl. 16:25
Ţú ert snillingur Halldór
Eyjólfur Daníel Jóhannsson, 10.11.2008 kl. 19:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.