Ný vefsíða opnuð í rallinu

Pétur & Heimir - 2007Ný glæsileg vefsíða hefur verið opnuð í rallinu og það eru keppendurnir Halldór Vilberg og Ragnar sem hafa opnað þessa síðu.

Tengill inn á þessa glæsilegu síðu hér www.rally.hradi.is .

Bíllinn sem þeir félagar aka í sumar er Toyota Corolla 1600 með framdrifi en þetta er bíllinn sem Pétur og Heimir óku 2007 með frábærum árangri og urðu meistara í 1600 og 2000 flokki, þetta var TAKK corollan í fyrra.

Halldór og Ragnar eru báðir nýliðar í rallinu og verður gaman að sjá hvað þeir gera í sumar en báðir hafa þeir starfað við margar mótorsports keppnir og komin tími á vera keppandi.

Halldór Vilberg var mjög öflugur að taka upp vídeó af röllunum í fyrra og voru þau myndbönd mjög flott! hjá honum og nú verður einhver annar að taka það að sér:).

Mynd: Bíllinn sem þeir munu aka í sumar en þessi mynd er tekin af Pétri og Heimi 2007.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Vilberg Ómarsson

Takk fyrir þessa (ó)verðskulduðu umfjöllun.

 Reyndar var að koma upp sú staða að Ragnar getur líklega ekki verið með í fyrstu keppni.  Hann fer í smá aðgerð fljótlega og það er spurning hvort hann verði búinn að ná sér að fullu.

 En ég og KC-868 mætum galvaskir þegar við höfum náð að planta einhverjum í hægra sætið

Halldór Vilberg Ómarsson, 5.5.2009 kl. 23:01

2 Smámynd: Team Yellow

Flott síða hjá ykkur :)

ps. Klossarnir eru komnir til pabba :D

Team Yellow, 5.5.2009 kl. 23:41

3 identicon

Það var nú bara mög lítið nafni. Vonandi nærðu að plata einhvern í hægra sætið í stað Ragnars...

Kveðja / HGJ

Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband