Rásröð fyrir Skagafjarðarrall

Rásröðin fyrir Skagafjarðarrallið er komin. 23.bílar mæta til leiks. Ég og Heimir ræsum númer 20 og í okkar flokki sem er jeppaflokkur mæta fimm aðrar áhafnirSmile . Svo verður væntanlega endurröðun eftir föstudaginn, því hann hann er það langur í km.

Rásröðin (númerin í sviga eru númer á bílunum)

1(3)Jón B Hrólfsson Sæmundur og Sæmundsson MMC Lancer Evo 7 N
2(1)Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson MMC Lancer Evo 5 N
3(5)Fylkir Jónsson og Elvar Jónsson Subaru Impreza STI N
4(7)Páll Harðarson og Aðalsteinn Símonarson Subaru Impreza WRX Sti N
5(4)Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson Subaru Impreza Prodrive N
6(17)Sigurður Óskar Sólmundarson og Oddur Sigurðsson Toyota Celica GT four N
7(42)Aðalsteinn Jóhannsson og Þórður Ingvason Lancer Evo VI N
8(10)Hilmar B Þráinsson og Stefán þór Jónsson Honda Civic 2000
9(12)Guðmundur Snorri Sigurðsson og Guðleif Ósk Árnadóttir Peugeot 306 2000
10(35)Hlöðver Baldursson og Borgar Vagn Ólafsson Toyota Corolla Twincam 2000
11(31)Gunnar Hafsteinsson og Jóhann Hafsteinn Hafsteinsson Ford Focus 2000
12(21)Halldór Vilberg og Sigurður Arnar Pálsson Toyota Corolla TwinCam 1600
13(19)Júlíus Ævarsson og Eyjólfur Guðmundsson Honda Civic 1600 1600
14(20)Magnús Þórðarson og Bragi Þórðarson Toyota Corolla 1600
15(34)Kristinn Valgeir Sveinsson og Brimrún Björgólfsdóttir Honda civic 1600
16(36)Elvar Rúnarsson og Kristján Ásgeirsson Blöndal Subaru Legacy 2,0 4x4  N
17(6)Marian Sigurðsson og Jón Þór Jónsson Jeep Cherokee JX, 4,0 L J
18(24)Guðmundur McKinstry og Hörður Darri McKinstry Land Rover Tomcat 100 RS J
19(30)Sighvatur Sigurðsson og Andrés Freyr Gíslason Mitsubishi Pajero Sport J
20(32)Heimir Snær Jónsson og Halldór Gunnar Jónsson Jeep Cherokee J
21(25)Ásta Sigurðardóttir og Tinna Viðarsdóttir Jeep grand cherokee orvis J
22(33)Gunnlaugur Ingvar Ólafsson og Ingólfur Freyr Gunnlaugsson Toyota Hlux J
23(18)Örn Dali Ingólfsson og Þorgeir Árni Sigurðsson Trabant 601 L 1600

Í dag mánudag fer fram keppnisskoðun að Rauðhellu 5 í Hafnafirði kl: 18:30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Raggi M

Hvar er hægt að sja Tímamaster ??

Raggi M, 20.7.2009 kl. 22:45

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Sæll Raggi.

Ég hef ekki séð neinn tímamaster. Á föstudag er fyrsti bíll ræstur kl: 19:30 út úr Parc fermé og á laugardag kl: 09:00 frá krók.

Heimir og Halldór Jónssynir, 21.7.2009 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband