Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Yfirlýsing hjá Keflavík grín

Það er nú alveg ótrúlegt að Keflavík harma ekki neitt í yfirlýsingunni sem þeir koma með.Tala bara um að ÍA sé að breiða yfir skömm Bjarna..Í yfirlýsingunni frá keflavík segja þeir(Það er ekki og hefur ekki verið stíll Keflavíkurliðsins að eiga í útistöðum við leikmenn,þjálfara eða aðstandendur þeirra liða sem félagið leikur við)..En hvað gerður þeir eftir að Bjarni skoraði.Sá ekki betur en nánast allt keflavíkurliðið hafi ætlað að hjóla í Bjarna en leikmenn ÍA náðu að stoppa það.Skagamenn hafa komið fram,stjórn,þjálfari og Bjarni sjálfur og biðjast afsökunar og harma þetta atvik.En Keflvíkingar harma ekki neitt af ÖLLU þessu sem gerðist þarna í gær.Það segir mörg orð um þetta Keflavíkurlið og stjórnarmenn þar.
mbl.is Yfirlýsing frá ÍA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

3 stig í hús hjá ÍA frábært

Mér er alveg sama hvort þetta hafi verið óviljaverk eða ekki hjá Bjarna.Keflavíkingar höguðu sér eins og ég veit ekki hvað eftir að Bjarni skoraði þetta líka fallega mark.

1.Þeir réðust á Pál Gísla markvörð eftir markið,þegar þeir minnka muninn í 2-1.Páll fékk rautt en keflavíkurstrákar ekkert spjald,ótrúlegt hjá dómara leiksins.

2.Ein ljótasta tækling sem ég hef séð í íslenskum fótbolta þegar brotið var á Bjarna.

3.Guðmundur Steinarsson hagaði sér eins og 13 ára unglingur þegar hann var tekin útaf.

4.Þegar leiktíminn var búin þá hljóp Bjarni Guðjóns inn í klefa,alveg rétt hjá honum,með hálft keflavíkur liðið á bakinu.Mjög svo íþróttamannslegt hjá þeim eða þannig.

5.Í viðtali á SÝN eftir leik þá fór ég nú bara að hlæja að þjálfara keflavíkur,hann var sínu liði til skammar,það var ALLT dómaranum að kenna(ekki fyrsta skipti sem hann talar um dómara eftir TAP).Svo sagði hann að Þetta væri Bjarna til skammar og öllum skagamönnum.Rosalega tapsár greyið.

En FRÁBÆR sigur hjá Skagamönnum og mjög sanngjörn 3 stig í hús.14 stig komin eftir 9 umferðir og 4 sætið.Frábært hjá Skagamönnum.


mbl.is Skagamenn lögðu Keflvíkinga á dramatískan hátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góður sigur hjá Räikkönen

Já hann stóð sig mjög vel í þessari keppni hann Kimi.En mínir menn í McLaren voru einfaldlega ekki nógu hraðir allavega var Hamilton soltið á eftir Massa og Kimi.Alonso var sprækur og náði 7 sæti gott hjá honum þar sem hann ræsti 10.Næsta keppni er strax um næstu helgiSmile og þar verða mínir menn sprækir nokkuð viss um það.Ferrari verða samt hraðir og keppnin verður hörð um næstu helgi.
mbl.is Räikkönen vann taktíska keppni við Massa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lewis Hamilton vinnur þessa keppni.

Það verður gaman að horfa á þessa keppni,og hún verður mjög spenandi en mitt lið vinnur þessa keppni,en það verður tæpt.

Mín spá á morgun fyrstu 8 sætin.

1.Hamilton-McLaren

2.Massa-Ferrari

3.Kubica-BMW

4.Raikkönen-Ferrari

5.Kovalainen-Renault

6.Rosberg-Williams

7.Alonso-McLaren

8.Heidfeld-BMW.


mbl.is Massa bestur í tímatökunum í Magny-Cours
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband