Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Rosaleg barátta

subaru_rally_06[1]Ef ţetta er ekki barátta 0,3 sek sem skilja ađ fyrsta og annađ sćtiđ eftir 3 daga rallý,en hvađ er máliđ međ minn mann Petter Solberg á Subaru hann er 59 stigum á eftir Grönholm í stiga keppninni ţegar Fimm keppnir eru eftir,ţetta er alltof mikill munur finnst mér,en ţađ er ljóst ađ baráttan verđur hörđ milli Marcus Grönholm sem er međ 90 stig og Sébastien Loeb sem er annar međ 80 stig.Nćsta keppni er í byrjun október.
mbl.is Grönholm vann međ 0,3 sekúndna mun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr síđari hálfleikur

Íslenska-liđiđ spilađi mjög vel í síđari hálfleik en stađan í hálfleik var 49-36 Lúxemborg í vil,Páll Axel skorađi fyrstu körfu síđari hálfleiks en hann átti fínan leik 15 stig og 8 fráköst,Fannar átti einnig fínan leik 15 stig og 9 fráköst stigahćstur var Logi Gunnarsson međ 21 stig góđur leikur hjá honum,Íslenska liđiđ vann síđari hálfleikinn 53-24 frábćrt,ég fylgdist međ leiknum á www.fibaeurope.com og hafđi gaman af,nćsti leikur Íslands er á miđvikudag viđ Austurríki í laugardalshöll ţađ er síđasti leikur Íslands í riđlinum,međ sigri lentum viđ í 3 sćti í riđlinum.Áfram Ísland.
mbl.is Ísland ekki í vandrćđum međ Lúxemborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband