Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
Mótorsportiđ ađ byrja á RÚV
26.11.2008 | 11:45
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ RÚV er ađ hefja sýningar á Íslenska mótorsportinu (keppnistímabiliđ 2008) og er fyrsti ţátturinn nćsta laugardag kl:12:45, í ţessum fyrsta ţćtti verđur kvartmíla og rall eftir ţví sem ég best veit. Ég fanga ţví ađ ţetta skuli vera komiđ á dagskrá og ég ţakka RÚV mönnum kćrlega fyrir ţađ. ALLIR ađ stilla á RÚV nćsta laugardag kl:12:45 og sjá frábćrt sjónvarpsefni. Ţáttur tvö er komin á dagskrá og er hann laugardaginn 6.12 kl:15:10.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
WRC - Wales
18.11.2008 | 21:45
Síđasta keppnin í wrc á ţessu keppnistímabil fer fram eftir rúmar tvćr vikur í Wales, Loeb hefur ţegar tryggt sér heimsmeistaratitilinn sem er reyndar sá fimmti í röđ..
Vídeó frá Wales í fyrra
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Valdi sigrađi Haustsprett BÍKR
2.11.2008 | 22:45
Haustsprettur Bifreiđaíţróttaklúbbs Reykjavíkur fór fram í dag, ekin var 5.km leiđ um Ölkelduháls uppá Hellisheiđi og voru eknar 5 ferđir.
Mćttir voru 14.ökumenn í ţetta rall en ţađ vantađi töluvert af bílum sem hafa veriđ ađ keppa í rallinu í sumar.
Valdi gerđi vel og sigrađi ţessa keppni en hann ók ţrjár síđustu ferđirnar en Óskar Sól fór fyrstu tvćr á sama bíl og lauk hann keppni í 5.sćti, ađstođarökumađur hjá Valda var Tinna kćrasta Heimis og stóđ hún sig mjög vel og hún var fjölskyldunni til mikils sóma.
Lokastađan í rallinu
1) Valdimar Jón Sveinsson - Subaru Impreza WRX
2) Guđmundur Höskuldsson - Subaru Impreza GT
3) Páll Harđarson - Subaru Impreza STI
4) Jón Bjarni Hrólfsson - Jeep Cherokee
5) Óskar Sólmundarson - Subaru Impreza WRX
6) Pétur Ástvaldsson - Jeep Pussycat
7) Sigmundur V. Guđnason - MMC Pajero Sport
8) Júlíus Ćvarsson - Honda Civic VTI
9) Theodor Kristjánsson - Jeep Grand Cherokee
10) Magnús Ţórđarson - Toyota Corolla
11) Hörđur Darri Mckinstry - Tomcat
12) Halldór Vilberg - Toyota Corolla
13) Kristján V. Ţórmarsson - MMC Pajero
14) Ásta Hrönn Ingvarsdóttir - MMC Pajero
Mynd - Valdi á flugi í Suđurnesjaralli fyrr í sumar.
Íţróttir | Breytt 3.11.2008 kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Loeb heimsmeistari 5.áriđ í röđ
2.11.2008 | 11:00
Frakkinn Sebastien Loeb varđ í morgun heimsmeistari í rallakstri 5.áriđ í röđ,hann skráđi sig í sögubćkurnar ţví engum hefur tekist ađ vera meistari 5.ár í röđ og ţetta er auđvita alveg fáránlegur árangur hjá manninum.
Finninn Mikko Hirvonen sigrađi í Japansrallinu sem lauk í morgun en hann hefur háđ mikla baráttu viđ Loeb á ţessu tímabili.
Landi Hirvonen og liđsfélagi Jari-Matti Latvala varđ annar í keppninni og hann endađi 31 sekúndu á eftir landa sínum.
Loeb hefur unniđ 10 mót á ţessu keppnistímabili og Hirvonen 3 og Latvala 1.
Síđasta keppnin fer fram í Bretlandi í byrjun Desember.
Lokstađan í Japansrallinu
1. | 3 | Mikko HIRVONEN | 3:25:03.0 | 0.0 |
2. | 4 | Jari-matti LATVALA | 3:25:34.1 | +31.1 |
3. | 1 | Sebastien LOEB | 3:27:33.6 | +2:30.6 |
4. | 6 | Chris ATKINSON | 3:28:45.4 | +3:42.4 |
5. | 12 | Per-gunnar ANDERSSON | 3:30:15.9 | +5:12.9 |
6. | 11 | Toni GARDEMEISTER | 3:31:12.4 | +6:09.4 |
7. | 8 | Matthew WILSON | 3:32:08.3 | +7:05.3 |
8. | 5 | Petter SOLBERG | 3:38:22.9 | +13:19.9 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)