Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Loeb vann í Portúgal

LoebFjórđa umferđin á heimsmeistaramótinu í rallakstri lauk í gćr í Portúgal međ sigri Sebastian Loeb en ţessi mađur er gjörsamlega fáránlegur ökumađur!!:), í 2.sćti lenti Mikko Hirvonen og Dani Sordo tók 3.sćtiđ.

Stađan til heimsmeistara eftir 4.mót 

 

1st  Sébastien Loeb10101010--------40
2nd  Mikko Hirvonen6888--------30
3rd  Daniel Sordo8456--------23
4th  Petter Solberg-365--------14
5th  Henning Solberg 5504--------14
6th  Matthew Wilson2240--------8
7th  Jari-Matti Latvala0600--------6
8th  Chris Atkinson4-----------4
9th  Frederico Villagra--22--------4
10th  Mads Ostberg-0-3--------3
11th  Sébastien Ogier3000--------3
12th  Conrad Rautenbach0030--------3
13th  Khalid Al Qassimi1-11--------3
14th  Urmo Aava01----------1

Mynd: Sebastian Loeb.


Sordo leiđir eftir 4.sérleiđar

dani sordoDani Sordo er međ forustu í Portúgal eftir 4.sérleiđir en ţađ á eftir ađ aka 3.leiđar í dag.

Marcus Gronholm er í 2.sćti og ekki nema 3.sek á eftir Sordo. Ţađ er ljóst ađ spennan á bara eftir ađ magnast á morgun og hinn:).

Petter Solberg hefur keyrt ágćtlega í dag og er í 5.sćti 38.sek á eftir fyrsta.

Stađan eftir 4.leiđir (topp 5)

1.Dani Sordo.

2.Marcus Gronholm

3.Mikko Hirvonen 

4.Sebastian Loeb

5.Petter Solberg.

Mynd: Dani Sordo


Aprílgabb

Ţetta var ađ sjálfsögđu Aprílgabb sem var sett inn á síđuna í gćr ađ ég og Eyjó vćrum ađ mćta međ nýja grćjuGrin og viđ erum heldur ekki ađ fara ađ keppa í sumar..

En alltaf gaman af 1. AprílGrin.


Ný grćja á leiđ til landsins

Nýji bíllinnÉg og Eyjó höfum fest kaup á nýrri bifreiđ og er nýi bíllinn af gerđin Subaru Impreza STi N14 og er međ eins og mađur segir topp Grúppu N bíll en ţađ er gamli bíllinn ekki!.

Gamli bíllin er settur upp í ţann nýja auk nokkra 5.ţús kalla Smile, vonast er til ţess ađ bíllinn verđi komin í lok ţessa mánađar en eins og allir vita býr Eyjó og í Noregi og viđ munum ekki ná ađ prófa bílinn mikiđ fyrir fyrsta rall.

Viđ höfum fengiđ til liđs viđ okkur öflugt fyrirtćki sem mun sjá um rekstur bílsins í sumar en ţađ verđur kynnt nánar á blađamannafundi í nćstu.

Fleiri myndir af bílnum koma inn í kvöld..


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband