55.tímar í ræsingu

Raggi - haustall 2008

23.bílar mæta til leiks í rallið á laugardag og verða eknar fjórar sérleiðar og alls 117 km.

Þetta rall er vel sett upp fyrir áheyrendur og ekki oft sem kostur gefst að sjá svona mikinn part ef einu ralli og ekki skemmir fyrir að margir bílar mæta til leiks

Það virkilega gaman að sjá Ragga mæta á Audi í þessa keppni, þessi bíll hjá honum er mjög svo fallegur og er vel smíðaður bíll!. Ragnar og Steinar krössuðu illa í haustralli 2005 á samskonar bíl og hafa aðeins keppt í einu ralli síðan þá en það var í haustrallinu í fyrra en þá var smíðinni á nýja bílnum ný lokið og líklega þurfa þeir 2/3 keppnir til að ná upp góðum hraða á nýja bílnum.

Eins og flestir vita átti þetta rall að fara fram á Snæfellsnesi en því miður sökum ófærðar verður að færa þessa keppni á höfuðborgarsvæðið.

Hér er linkur á tímamaster rallsins  http://www.bikr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=63&Itemid=72  .

Mynd: Ragnar og Steinar á Audi í hausralli 2008.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband