Fćrsluflokkur: Íţróttir
Stađan í Íslandsmótinu eftir 5 umferđir
22.8.2007 | 10:52
Ein umferđ er eftir í Íslandsmótinu í ralli,en úrslit eru ţegar ráđinn hvađ varđar Íslandsmeistaratitlana.Síđasta ralliđ fer fram 29 september.Svona lítur stađan út eftir 5 umferđir.
1. Daníel Sigurđsson og Ásta Sigurđardóttir 37,5 stig
2. Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson 27 stig
3. Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónsson 26 stig
4. Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson 15,5 stig
5. Óskar Sólmundsson og Valtýr Kristjánsson 15 stig
6. Hilmar B. Ţráinsson og Vignir Rúnar Vignisson12,5 stig
7. Pétur S. Pétursson og Heimir Snćr Jónsson 11 stig
8. Sigurđur Óli Gunnarsson og Elsa Kristín Sigurđardóttir 9,25 stig
9. Valdimar J. Sveinsson og Ingi Mar Jónsson 7,5 stig
10. Jóhannes V. Gunnarsson og Eggert Magnússon 7 stig
11. Eyjólfur D. Jóhannsson og Halldór Gunnar Jónsson 6 stig
12. Ţórđur Bragason og Magnús Ţórđarson 4,5 stig
13. Guđmundur Orri Mckinstry og Hörđur Darri Mckinstry 2 stig
14. Guđmundur Snorri Sigurđsson og Ingimar Loftsson 1,25 stig
15. Guđmundur Höskuldsson og Ólafur Ţór Ólafsson 1 stig
16. Jón Ţór Jónsson og Stefnir Örn Sigmarsson 1 stig
17. Marían Sigurđsson og Jón Ţór Jónsson 1 stig
18. Ţorsteinn S. Mckinstry og Ţórđur Andri Mckinstry 0,5 stig.
2000 flokkur.2 efstu.
1. Pétur S. Pétursson og Heimir Snćr Jónsson 43,5 stig
2. Ţórđur Bragason og Magnús Ţórđarson 24 stig.
Max1 flokkur.2 efstu.
1. Pétur S. Pétursson og Heimir Snćr Jónsson 47,5 stig
2. Henning Ólafsson 21,5 stig.
Jeppaflokkur.3 efstu.
1. Hilmar B. Ţráinsson og Vignir Rúnar Vignisson 32,5 stig
2. Guđmundur Orri Mckinstry og Hörđur Darri Mckinstry 19,5 stig
3. Guđmundur Snorri Sigurđsson og Ingimar Loftsson 18 stig.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Óheppnir á lokadegi
19.8.2007 | 15:00
28.Alţjóđarallinu lauk í gćr.Viđ vorum í 4.Sćti ţegar lokadagurinn hófs en á leiđ 20 um Kaldadal Féll um viđ úr leik,ţegar lítiđ var eftir af leiđinni sprengdum viđ dekk á framan viđ ákváđum ađ keyra áfram og ţađ gekk fínt ţangađ til viđ keyrđum á stóran stein bremsudiskur brotnađi og eitthvađ var lítiđ eftir af felgunni,Óskar-Valtýr og Valdi-hans liđ voru ţarna rétt hjá og komu hlaupandi og ţeir náđu ađ laga bílinn svo viđ komust útaf leiđinni en enginn bremsudiskur,viđ keyrđum nćstu leiđ en vorum farnir yfir á maxtíma ţegar viđ fórum inná hana,og ţví dottnir út úr rallinu,grátlegt hreinlega eftir flottan og góđan akstur fram ađ ţessu,ţađ sannađist ţađ sem Jón Ragnarsson hefur sagt í mörg ár,rallý er ekki búiđ fyrr en ţví er lokiđ.Viđ ţökkum Óskari og félögum kćrlega fyrir hjálpina inná Kaldadal frábćrir ţessir drengir.
Pétur og Heimir héldu áfram ađ keyra lista vel og ţeir sigruđu í MAX-1 flokknum og 2000 flokknum í ţessu ralli og hafa nú sigrađ allar keppnirnar í MAX-1 og alla nema eina í 2000 flokki,og međ ţessum sigrum í rallinu eru ţeir orđnir Íslandsmeistarar í MAX-1 og 2000 flokki frábćrt og til hamingju drengir.Ţetta er auđvita stór stund fyrir okkur brćđurna mig,Hannes og Heimi ţví nú höfum viđ allir orđiđ Íslandsmeistarar í ralli.Ég í 2000 flokki 2001,Hannes í 2000 flokki og nýliđa(sem er núna MAX-1) 2002,ég aftur í 2000 flokki 2004,og núna Heimir 2007,ég hugsa ađ ţetta sé eins dćmi í íslensku íţróttarlífi ađ ţrír brćđur verđ Íslandsmeistarar í sömu greininni.
Systkinin Danni og Ásta sigruđu í rallinu eftir mikinn slag viđ Jón Bjarna og Borgar.Danni og Ásta tryggđu sér međ ţessum sigri Íslandsmeistaratitilinn annađ áriđ í röđ frábćrt hjá ţeim til hamingju Danni og Ásta.Himmi og Vignir sigruđu í jeppaflokki og um leiđ Íslandsmeistaratitil í ţeim flokki en ţeir eru búnir ađ vera međ fáranglega mikla yfirburđi í ţessum jeppaflokki í sumar til hamingju Himmi og Vignir.
Mjög gott rallý ađ baki en ég held ađ slagurinn um fyrsta sćtiđ hafi ekki veriđ svona mikill í mörg ár í alţjóđralli frá fyrstu leiđ til ţeirra síđustu.Ég vil ţakka Tryggva keppnisstjóra fyrir ađ halda vel utan um ţessa keppni og auđvita öllum starfsmönnum og öđrum sem komu ađ ţessu ralli.Takk fyrir okkur.
Nokkrar heimasíđur hafa skrifađ um ralliđ.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Góđur dagur ađ baki
18.8.2007 | 00:00
Alţjóđralliđ hélt áfram í dag og í kvöld lauk öđrum degi.Viđ félagarnir ásamt okkar frábćra ţjónustuliđi áttum hreint út sagt frábćran dag,viđ vorum í 19.Sćti í morgun og vorum fljótir ađ vinna okkur upp,í hádeginu vorum viđ komnir í 6.Sćti,og nú ţegar annar dagur er á enda erum viđ komnir í 4.Sćti,frábćrt úr 19.Sćti í 4.Ţađ gekk allt upp hjá okkur í dag keyrđum hratt en engir sénsar teknir,sprengdum reyndar á Skógshrauni fyrir hádegi ţegar 5km voru eftir kláruđum leiđina á sprungnu.En ralliđ er rétt ađ byrja á morgun er síđasta dagurinn og ţá taka viđ margar erfiđar leiđar viđ erum fastir í 4.Sćtinu tveimur mínútum á undan Fylki sem er 5.Jónbi og Boggi eru í 3.Sćti ţrettán mínútum á undan okkur.
Pétur og Heimir hafa veriđ ađ aka hreint ćđislega og hafa rosalega mikla forustu í MAX-1 og 2000 flokki.Ţeir voru reyndar í einhverju basli međ bílinn undir lokin í kvöld en náđu ađ laga ţađ,ţeir eru staddir í 8.Sćti yfir heildina ekki nema 10sek á eftir Jóa og Lindu en Pétur og Heimir hafa veriđ ađ stríđa 4x4 bílunum í dag.
Himmi og Vignir hafa mjög mikla forustu í jeppaflokki og ţeir hafa veriđ ađ keyra vel í dag,ef ţeir klára ralliđ landa ţeir titli í jeppaflokknum.
Sigurđur Bragi og Ísak eru međ forustu í rallinu og hafa ţeir 22 sek forskot á Danna og Ástu.En Danni hefur veriđ í einhverju basli í dag međ bílinn,en ţađ er ljóst ađ ţađ verđur hart barist á morgun ţví Jónbi og Boggi eru ekki nema 26 sek á eftir Danna.ralliđ heldur áfram á morgun.En allar upplýsingar má finna inn á www.rallyreykjavik.net og ţar má finna einnig tíma á sérleiđum.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Dagur 1.Búinn
16.8.2007 | 23:59
Alţjóđralliđ hófs í dag međ 4 leiđum,á fyrstu sérleiđ sprengdum viđ dekk,viđ skiptum um dekkiđ ţar sem 15km voru eftir af leiđinni,töpuđum í kringum 5 mínútum á ţessu.Ţađ gekk vel á nćstu leiđ 5.Besti tími ţar,á leiđ 3 um Gufunes tókum viđ 2/4 besta tíma Siggi Bragi og Ísak og Óskar Sól og Valtýr tóku sama tíma og viđ,Danni tók besta tíman,á leiđ 4 líka um Gufunes vorum viđ međ 3.Besta tíman.Eftir ţennan fyrsta dag erum viđ staddir í 20.Sćti eftir ađ hafa tapađ 5.mín á fyrstu leiđ.
En viđ erum ekki nema 3:30 mín á eftir 6.Sćti.Viđ ćtlum okkur ađ keyra hratt upp listann og vera í 5/6 sćti í hádegishléi á morgun.Fyrir hádegi á morgun er 94km á sérleiđum.Pétur og Heimir og hafa veriđ ađ aka gríđarlega vel og eru staddir 8.Sćti yfir heildina og međ góđa forustu í MAX-1 flokki eina og hálfa mínútu á nćstu áhöfn í ţeim flokki.
Jón Bjarni og Borgar eru í 1.Sćti og hafa veriđ ađ aka vel,í 2.Sćti eru Sigurđur Bragi og Ísak 20sek á eftir Jónba og Bogga,Óskar og Valtýr koma svo í 3.Sćti 5 sek á eftir Sigurđi Braga.
Íţróttir | Breytt 17.8.2007 kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Alţjóđaralliđ byrjar í dag
16.8.2007 | 02:13
Alţjóđaralliđ hefst í dag kl:17:00 upp viđ Perluna.eknar verđa 4 sérleiđir í dag,og tvćr ţeirra verđa í Grafarvogi leiđ um Gufunesi fyrsti bíll ţar 19:15.Eyjó og ég erum klárir í slaginn og okkur hlakkar mikiđ til.26 bílar mćta til leiks í ţetta rallý.Upplýsingar um ralliđ má finna inná www.rallyreykjavik.is einnig verđa fréttir eftir hvern dag á ţessari síđu.Rásröđin í rallinu kemur hér ađ neđan.
1 | 1 | Daníel Sigurđsson | Ásta Sigurđardóttir | MMC Lancer Evo 6 | N |
2 | 3 | Sigurđur B. Guđmundsson | Ísak Guđjónsson | MMC Lancer Evo 7 | N |
3 | 2 | Jón Bjarni Hrólfsson | Borgar Ólafsson | Subaru Impreza | N |
4 | 19 | Óskar Sólmundsson | Valtýr Kristjánsson | Subaru Impreza | N |
5 | 6 | Jóhannes V. Gunnarsson | Linda Karlsdóttir | MMC Lancer Evo 5 | N |
6 | 7 | Eyjólfur D. Jóhannsson | Halldór Gunnar Jónsson | Subaru Impreza | N |
7 | 20 | Valdimar J. Sveinsson | Ingi Mar Jónsson | Subaru Impreza | N |
8 | 5 | Sigurđur Óli Gunnarsson | Elsa K. Sigurđardóttir | Toyota Celica GT4 | N |
9 | 13 | Fylkir A. Jónsson | Elvar Jónsson | Subaru Impreza | N |
10 | 10 | Ţórđur Bragason | Magnús Ţórđarson | Toyota Corolla | Max1 |
11 | 9 | Pétur S. Pétursson | Heimir S. Jónsson | Toyota Corolla | Max1 |
12 | 33 | Sćmundur Sćmundsson | Kristján Sćmundsson | Honda Civic | Max1 |
13 | 31 | Ólafur Josua Baldursson | Sigurđur S. Guđjónsson | Toyota Celica GT4 | N |
14 | 32 | Sigurđur Jónsson | Ţröstur Ármannsson | Ford Escort | N |
15 | 21 | Rafn Arnar Guđjónsson | Guđjón Rafnsson | Peugeot 306 | 2000 |
16 | 24 | Sigmundur V. Guđnason | Jón Aron Sigmundsson | Toyota Corolla | Max1 |
17 | 27 | Henning Ólafsson | Rúnar Eiríksson | Toyota Corolla | Max1 |
18 | 30 | Gunnar F. Hafsteinsson | Jóhann H. Hafsteinsson | Suzuki Swift Gti-R | Max1 |
19 | 35 | Sigurđur R. Rúnarsson | Arena Huld Steinarsdóttir | Toyota Corolla | Max1 |
20 | 36 | Björn Guđmundsson | Ţórey Hlíf Tína Erlendsdóttir | Toyota Corolla | Max1 |
21 | 26 | Dali (Örn Ingólfsson) | Óskar Jón Hreinsson | Trabant 601 | Max1 |
22 | 12 | Hilmar B. Ţráinsson | Vignir Rúnar Vignisson | Grand Cherokee | J12 |
23 | 14 | Guđmundur O. Mckinstry | Hörđur D. Mckinstry | Tomcat RS 100 | J12 |
24 | 11 | Ţorsteinn S. Mckinstry | Ţórđur A. Mckinstry | Tomcat RS 100 | J12 |
25 | 34 | Ian Sykes | Frances Sykes | Land Rover | J12 |
26 | 16 | Guđmundur S. Sigurđsson | Ingimar Loftsson | MMC Pajero Dakar | J12 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 02:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Alţjóđaralliđ 27 bílar mćta til leiks
13.8.2007 | 01:25

Íţróttir | Breytt s.d. kl. 01:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fyrsta tapiđ í 2 mánuđi
12.8.2007 | 21:30
Já Skagamenn eru dottnir út úr bikarnum og var ţetta fyrsta tap ÍA liđsins í tvo mánuđi.Ég komst ţví miđur ekki á ţennan leik ţar sem ég var ađ skođa rallýleiđar í allan dag,en Rallý Reykjavík hefst á fimmtudag.Nú er bara ađ taka deildina međ trompi Skagaliđiđ á leik viđ Fylki aftur á fimmtudag í deildinni og ţá skal hefna fyrir tapiđ í kvöld,ég held ađ FH-liđiđ verđi meistari og ÍA hafnar í öđru sćti.Ţó svo Skagamenn vinni rest ţá held ég ađ ţađ sé ekki nóg til ađ landa titli FH-liđiđ er bara ţađ sterkt ađ ţeir ná ađ landa ţessu.
![]() |
Halldór skorađi tvö og kom Fylki í undanúrslit VISA-bikarsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Steven Gerrard er mađurinn
12.8.2007 | 01:35
Ţetta var svakalegt mark hjá drengnum,pottţétt eitt af mörkum tímabilsins.En fín byrjun hjá mínum mönnum og gott ađ byrja mótiđ á sigri.Kannski verđur ţetta okkar tímabil.
![]() |
Gerrard tryggđi Liverpool sigur međ glćsimarki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjar myndir
2.8.2007 | 15:54
Ég var ađ bćta viđ myndum í albúmiđ hjá mér,bćđi Skagafjarđarrall og Suđurnesjarall.Ef keppendur eiga myndir af bílunum sínum ţá geta ţiđ sent mér(ef ţiđ viljiđ?)og ég set myndirnar hérna á síđuna mína,sendiđ á hjrally@hjrally.com.
Svo er ég farin í bloggfrí í einhverja daga.Góđa skemmtun um helgina og fariđ varlega.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Alţjóđa ralliđ tímamaster
1.8.2007 | 13:38
Alţjóđa ralliđ Pírelli Rallý Reykjavík fer fram 16-18.ágúst.Ţađ er búiđ ađ gefa út hvađa leiđar verđa keyrđar,og koma leiđarnar hér ađ neđan.
16-ágúst.Byrjun áfanga 1.Fyrsti bíll frá perlunni 17:00.En fyrsta sérleiđ er um Djúpavatn.Ég hvet fólk til ađ koma og horfa á,en ralliđ er á rosalegri uppleiđ sem dćmi eru 8 bílar ađ taka ţátt í toppbaráttunni,fólk ćtti ekki ađ vera svikiđ ađ koma og horfa á,tilvaliđ ađ koma upp á Gufunes bćđi fimmtudagskvöld og föstudagskvöld,fyrir ţá sem ekki vita er sú leiđ upp í Grafarvogi ţar sem gömlu öskuhaugarnir vöru.
Byrjun áfanga 1.16-ágúst | Fyrsti bíll.17:00 | Total km.21,8 | SS km. | 0:47 | 28 | ||
1 | Djúpavatn suđur | Fyrsti bíll.17:50 | 34,8 | 21,8 | 0:03 | 0:37 | 57 |
2 | Kleifarvatn norđur | Fyrsti bíll.18:30 | 34,4 | 7,5 | 0:03 | 0:42 | 50 |
3 | Gufunes 1 | Fyrsti bíll.19:15 | 3,6 | 2,0 | 0:03 | 0:10 | 22 |
4 | Gufunes 2 | Fyrsti bíll.19:55 | 10,6 | 2,0 | 0:30 | 0:20 | 32 |
Ţjónustuhlé viđ Smáratorg | Fyrsti bíll.20:15 | 1:30 | |||||
Park Fermé | 21:48 | ||||||
Samtals | 105,2 | 33,3 |
Byrjun áfanga 2.17-ágúst | Fyrsti bíll.6:45 | Total km.32,0 | SS km. | 0:34 | 57 | ||
5 | Hengill austur | Fyrsti bíll.7:22 | 34,5 | 5,2 | 0:03 | 0:36 | 58 |
6 | Lyngdalsheiđi austur | Fyrsti bíll.8:01 | 97,6 | 14,7 | 0:03 | 1:45 | 56 |
7 | Gunnarsholt 1 | Fyrsti bíll.9:49 | 39,4 | 14,4 | 0:03 | 0:50 | 48 |
8 | Dómadalur 1 | Fyrsti bíll.10:42 | 18,5 | 17,0 | 0:03 | 0:28 | 40 |
9 | Hekla 1 | Fyrsti bíll.11:13 | 34,6 | 32,3 | 0:03 | 0:47 | 45 |
10 | Skógshraun 1 | Fyrsti bíll.12:03 | 20,0 | 12,4 | 0:03 | 0:23 | 53 |
11 | Geitasandur | Fyrsti bíll.12:29 | 19,2 | 3,2 | 0:03 | 0:21 | 55 |
Ţjónustuhlé á hellu | Fyrsti bíll.12:50 | 0:45 | |||||
Parc farmé | 13:35 | ||||||
Samtals | 295,8 | 94,0 |
Byrjun áfanga 3.17-ágúst | Fyrsti bíll.14:05 | Total km.9,0 | SS km. | 0:11 | 50 | ||
12 | Gunnarsholt 2 | Fyrsti bíll.14:19 | 39,4 | 14,4 | 0:03 | 0:50 | 48 |
13 | Dómadalur 1 | Fyrsti bíll.15:12 | 18,5 | 17,0 | 0:03 | 0:28 | 40 |
14 | Hekla 1 | Fyrsti bíll.15:43 | 34,6 | 32,3 | 0:03 | 0:47 | 45 |
15 | Skógshraun 1 | Fyrsti bíll.16:33 | 14,4 | 12,4 | 0:03 | 0:20 | 44 |
16 | Vatnsdalur | Fyrsti bíll. 16:56 | 107,9 | 8,0 | 0:03 | 1:50 | 59 |
17 | Gufunes 3 | Fyrsti bíll.18:49 | 3,6 | 2,0 | 0:03 | 0:10 | 22 |
18 | Gufunes 4 | Fyrsti bíll.19:19 | 10,6 | 2,0 | 0:20 | 0:20 | 32 |
Ţjónustuhlé viđ Smáratorg | Fyrsti bíll.19:39 | 1:30 | |||||
Parc Farmé overnight | 21:09 | ||||||
Samtals | 238,0 | 88,1 |
Byrjun áfanga 4.18-ágúst | Fyrsti bíll.6:55 | Total km.49,6 | SS km. | 0:52 | 58 | ||
19 | Tröllháls/Uxahryggir | Fyrsti bíll.7:50 | 102,7 | 31,0 | 0:03 | 1:52 | 56 |
20 | Kaldidalur | Fyrsti bíll.9:45 | 40,1 | 38,9 | 0:03 | 0:52 | 47 |
21 | Tröllháls | Fyrsti bíll.10:40 | 44,3 | 18,8 | 0:03 | 0:46 | 58 |
22 | Hengill vestur | Fyrsti bíll.11:29 | 27,1 | 5,2 | 0:03 | 0:28 | 59 |
23 | Geitháls | Fyrsti bíll.12:00 | 42,8 | 3,8 | 0:03 | 0:53 | 49 |
24 | Kleifarvatn suđur | Fyrst bíll.12:56 | 19,9 | 6,9 | 0:03 | 0:25 | 48 |
25 | Djúpavatn norđur | Fyrsti bíll.13:24 | 46,2 | 21,0 | 0:03 | 1:36 | 29 |
Samansöfnun | 15:00 | ||||||
Samtals | 372,7 | 125,6 |
Samtals | 1011,7 | 341,0 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)