Valsmótið byrjar á morgun

logo_breidablik2[1]Valsmótið í körfuboltanum byrjar á morgun og taka 10-lið taka þátt í mótinu sjö lið úr úrvalsdeildinni og 3 úr fyrstu deildinni,þetta er í 16.sinn sem Valsmenn halda þetta mót.Mitt lið í körfunni Breiðablik mæta til leiks í þetta mót,þeir spila í fyrstu deildinni í vetur en stefnan er að sjálfsögðu sett á að fara upp í úrsvalsdeildinni í vor.Einar Árni Jóhannsson tók við blikum í sumar en hann þjálfaði Njarðvík með mjög góðum árangri undanfarin þrjú ár og undir hans stjórn urðu þeir Íslandsmeistarar,bikarmeistarar og Powerademeistarar,auk þess að hreppa deildarmeistaratitilinn nú í vor og hann fór með liðið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn en töpuðu fyrir KR eftir rosalega baráttu,alveg greinilegt að blikar hafa náð sér í einn besta þjálfara Íslands.Hann hefur einnig þjálfað yngri flokka Njarðvíkur og yngri landslið Íslands með mjög góðum árangri.Ég er með miklar væntingar til míns liðs í vetur því leikmannahópurinn er mjög sterkur.Breiðablik spila tvo leiki á morgun sá fyrri er kl.12:00 við KR svo kl.14:00 við Hamar,á sunnudag spila þeir við Þór ak kl.10:00 svo við Fjölni kl.12:00,síðasti leikurinn hjá þeim er svo úrslitaleikurinnSmile kl.16:00 en ekki vitað hvaða lið.Allar upplýsingar um mótið og úrslit má finna hér www.valur.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband