Ný græja á leið til landsins
1.4.2009 | 09:52
Ég og Eyjó höfum fest kaup á nýrri bifreið og er nýi bíllinn af gerðin Subaru Impreza STi N14 og er með eins og maður segir topp Grúppu N bíll en það er gamli bíllinn ekki!.
Gamli bíllin er settur upp í þann nýja auk nokkra 5.þús kalla , vonast er til þess að bíllinn verði komin í lok þessa mánaðar en eins og allir vita býr Eyjó og í Noregi og við munum ekki ná að prófa bílinn mikið fyrir fyrsta rall.
Við höfum fengið til liðs við okkur öflugt fyrirtæki sem mun sjá um rekstur bílsins í sumar en það verður kynnt nánar á blaðamannafundi í næstu.
Fleiri myndir af bílnum koma inn í kvöld..
Athugasemdir
Já fyrsti apríl til þín líka
Þú klikkar á þessari línu:
"en það verður kynnt nánar á blaðamannafundi í næstu..."
Allt hitt var trúlegt
Halldór Vilberg Ómarsson, 1.4.2009 kl. 10:11
Það var bara gengið frá þessu í fyrradag og Eyjó Býr í Noregi og hoppar ekki til Íslands bara svona 1.2 og 3
, það er betra að hafa hann á fundinum því hann er nú ökumaður þessa bíls..
Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 11:19
Aha.. íslenskir blaðamenn hafa nefnilega svo mikinn áhuga á ralli :D
Sigurður Rúnar Rúnarsson (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 15:11
Tja ég er nú "blaðamaður" endilega láttu mig vita hvar ég á að mæta
Elvar Örn Reynisson, 1.4.2009 kl. 18:36
Siggi þú verður að koma sjálfum þér á framfæri, blaðamenn koma ekki hlaupandi til þín
..
EN þetta var að sjálfsögðu Aprílgabb með bílinn og við erum helur ekki að fara að keppa í sumar
..
Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.