Færsluflokkur: Íþróttir
Hörmulegt slys
16.9.2007 | 11:52
Rallökumaðurinn Colin McRae lést langt fyrir aldur fram í hörmulegu þyrluslysi í gær.Rallýheimurinn hefur nú misst einn af sínum dáðustu sonum.Blessuð sé minning hans-Hvíl í friði.
![]() |
Skoskur rallkappi fórst í þyrluslysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Einn sigur og eitt tap
15.9.2007 | 20:50
Það verða Snæfell og Skallagrímur sem keppa til úrslita á Greifa og Kaupþingsmótinu í körfubolta,8 lið taka þátt í þessu móti og var þeim skipt í tvo riðla,úrslitaleikirnir fara fram á morgun en í dag lauk riðlakeppninni,mínir menn í Breiðablik spiluðu við Tindastól í morgun og sigruðu 78-74 en stólarnir spila í úrvalsdeild eftir hádegi spiluðu þeir við Snæfell og var tap staðreynd 77-65 í gær töpuðu þeir fyrir Íslandsmeisturum KR 93-82,Breiðablik spilar um 5-6 sæti við heimamenn í Þór ak kl.9:00 í fyrramálið.Það eru ekki nema 4 vikur í að Íslandsmótið hefjist í körfunni,blikarnir hafa verið að spila mikið af æfingaleikjum við úrvalsdeildarliðin og það á eftir að hjálpa liðinu í vetur,einnig tel ég liðið það sterkt að það verður slys ef við förum ekki upp í vor,áfram Breiðablik.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Greifa og Kaupþings mótið úrslit
15.9.2007 | 00:50
![42107447_392470416134259259259[1] 42107447_392470416134259259259[1]](/tn/300/users/a4/ehrally/img/c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_42107447_392470416134259259259_1.jpg)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
115 þjóðir í heiminum sýna frá mótinu,en ekki RÚV
14.9.2007 | 00:27
Spánverjar og Rússar eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í körfubolta,Rússar mæta Króötum eða Litháum í undanúrslitum,og Spánverjar mæta Grikkjum eða Slóvenum,115 þjóðir sýna frá þessu Evrópumóti en ekki RÚV ég verð nú að segja að mér finnst þetta lélegt hjá RÚV þeir hefðu alveg mátt sýna frá úrslitaleikjunum en það verður ekki gert.Hvað ætli margar þjóðir sýni frá Evrópumótum eða heimsmeistaramótum í handbolta 20/30,áfram körfubolti.
![]() |
Spánverjar léku sér að Þjóðverjum á EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Rugl
13.9.2007 | 19:41

![]() |
McLaren úr leik í ár og sektað um 100 milljónir dollara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Myndir af okkur bræðrum
9.9.2007 | 00:41



Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Góður sigur
5.9.2007 | 22:54
Góður sigur hjá strákunum í kvöld,ég komst því miður ekki á leikinn.Íslenska-liðið byrjaði illa í kvöld en þegar 2 mín voru eftir af öðrum leikhluta komust við yfir í fyrsta skipti 36-33,Austurríkismenn voru yfir í hálf 39-41,Íslenska-liðið spilaði vel í síðari hálfleik og lönuðu öruggum sigri þeim þriðja í röð í B-deild Evrópumótsins og áttundi sigurinn í síðustu níu leikjum frábært greinilegt að liðið er á réttri leið,til hamingju með góðan sigur í kvöld strákar.
Ég verð að hrósa mbl.is fyrir góða textalýsingu frábært hjá þeim,eftir Finnaleikinn hafa þeir heldur betur tekið sig á og hafa fjallað vel og mikið um landsliðið síðustu daga,einnig hefur morgunblaðið verið með góðar umfjallanir,svo er bara að vona að þeir verði jafn duglegir að fjalla um körfuna í vetur en Íslandsmótið fer af stað eftir mánuð,frábært mbl og mogginn.Núna er ég ekki sáttur með RÚV þeir ætla bara að sýna valda kafla úr leiknum núna rétt á eftir en ekki allan leikinn
.
![]() |
Íslendingar lögðu Austurríkismenn 91:77 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rosaleg barátta
2.9.2007 | 12:08
![subaru_rally_06[1] subaru_rally_06[1]](/tn/300/users/a4/ehrally/img/c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_subaru_rally_06_1.jpg)
![]() |
Grönholm vann með 0,3 sekúndna mun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábær síðari hálfleikur
1.9.2007 | 22:25
![]() |
Ísland ekki í vandræðum með Lúxemborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Valsmótið byrjar á morgun
31.8.2007 | 17:05
![logo_breidablik2[1] logo_breidablik2[1]](/tn/300/users/a4/ehrally/img/c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_logo_breidablik2_1.gif)

Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)